Minningar og andlát

Minningargreinar

Minningargreinar

Lesa minningargreinar og æviágrip

Þjónustuskrá

Þjónustuskrá

Listi yfir aðila og fyrirtæki sem aðstoða þegar andlát ber að höndum

Skilmálar og skilafrestur minningargreina

Ef minningargrein á að birtast á útfarardegi verður hún að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir áætlaðan útfarardag. Skilafrestur minningargreina til birtingar á mánudögum og þriðjudögum er til hádegis á föstudegi.

Nánar um skilmála og skilafrest minningargreina.

Um tilkynningar.

Andláts-, útfarar og þakkartilkynningar

Áslaug Á. Jóhannsdóttir,
Sveinn Guðmannsson
Ingibjörg Sigríður Gísladóttir,
Þorsteinn <U>Tandri</U> Helgason
Bergur Sveinbjörnsson
José Luis Freyr Garcia,
Margrét Hrefna Ögmundsdóttir,
Sverrir Vilhjálmsson,
Unnar Erling Óskarsson,
Ásthildur Davíðsdóttir,
Björn Guðbrandsson
Peters Holbrook,
Halla Steingrímsdóttir,
Ellý Katrín Guðmundsdóttir

Fleiri tilkynningar »

Nýlegar minningargreinar

Athugið: Endurbirting minningargreina í öðrum miðlum er óleyfileg nema með samþykki höfunda og Morgunblaðsins. Einnig er vakin athygli á því að Morgunblaðið birtir ekki greinar sem þegar hafa birst annars staðar.

María Pétursdóttir
21. júní 2024

María Pétursdóttir

María Pétursdóttir, húsfreyja í Víðidalstungu II, fæddist á Geitafelli á Vatnsnesi 23. mars 1932. Hún lést á sjúkrahúsinu á Hvammstanga 8. júní 2024. Foreldrar hennar voru Pétur Gunnarsson sjómaður og bóndi, f Meira »
Sigurlaug Bjarnadóttir
21. júní 2024

Sigurlaug Bjarnadóttir

Sigurlaug Bjarnadóttir fæddist í Haga í Þingi, A-Hún., 30. maí 1950. Hún lést á Droplaugarstöðum 10. júní 2024. Foreldrar hennar voru Jófríður Kristjánsdóttir, f. 1920, d. 1995, og Bjarni Jónsson, f Meira »
Soffía Líndal Eggertsdóttir
21. júní 2024

Soffía Líndal Eggertsdóttir

Soffía Líndal Eggertsdóttir fæddist 6. september 1964 á Blönduósi. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 11. júní 2024. Foreldrar hennar eru Kristín Hjördís Líndal, f. 26. júní 1941, og Eggert Egill Lárusson, f Meira »
Vigdís Jónsdóttir
21. júní 2024

Vigdís Jónsdóttir

Vigdís Jónsdóttir fæddist 16. júlí 1926. Hún lést 4. júní 2024. Útför Vigdísar fór fram 18. júní 2024. Meira »
Jón Einar Jakobsson
21. júní 2024

Jón Einar Jakobsson

Jón Einar Jakobsson fæddist í Wynyard, Saskatchewan í Kanada 16. desember 1937. Hann lést á Landspítalanum 2. júní 2024. Foreldrar hans voru sr. Jakob Jónsson, dr. theol., f. 1904, d. 1989, og Þóra Einarsdóttir, f Meira »
Bryndís Guðmundsdóttir
21. júní 2024

Bryndís Guðmundsdóttir

Bryndís Guðmundsdóttir fæddist á Hrafnabjörgum Hvalfjarðarstrandarhreppi 30. júní 1938. Hún lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Höfða 9. júní 2024. Foreldrar hennar voru Guðmundur Brynjólfsson, f. 1915, d Meira »
María Pétursdóttir
21. júní 2024

María Pétursdóttir

María Pétursdóttir, húsfreyja í Víðidalstungu II, fæddist á Geitafelli á Vatnsnesi 23. mars 1932. Hún lést á sjúkrahúsinu á Hvammstanga 8. júní 2024. Foreldrar hennar voru Pétur Gunnarsson sjómaður og bóndi, f. í Viðey 1889, d. Meira »
Sigurbjörg Margrét Guðvaldsdóttir
20. júní 2024

Sigurbjörg Margrét Guðvaldsdóttir

Sigurbjörg Margrét Guðvaldsdóttir, kölluð Lilla, fæddist í Reykjavík 19. nóvember 1927. Hún lést á Hrafnistu Sléttuvegi 8. júní 2024. Foreldrar hennar voru Bergný Margrét Ólafsdóttir, f. 3. september 1896 á Skriðufelli í Þjórsárdal, og Guðvaldur Jónsson, f Meira »
Eggert Halldór Kristjánsson
20. júní 2024

Eggert Halldór Kristjánsson

Eggert Halldór Kristjánsson fæddist á Hvallátrum í Vestur-Barðastrandarsýslu 7. desember 1925. Hann lést á Skógarbæ 10. júní 2024. Foreldrar Eggerts voru hjónin Kristján Hjálmar Sigmundsson, bóndi á Hvallátrum, f Meira »
Ellý Kratsch
20. júní 2024

Ellý Kratsch

Ellý Kratsch fæddist 19. maí 1946 í Reykjavík. Hún lést 8. júní 2024 á Landsspítalanum í Fossvogi. Foreldrar Ellýjar voru Ólafur Walter Reynir Kratsch bifvélavirki, f. í Reykjavík 25. apríl 1922, og Guðrún Þorbjörg Jónsdóttir húsmóðir, f Meira »
Soly Rannvá Kjeld
20. júní 2024

Soly Rannvá Kjeld

Soly Rannvá Kjeld fæddist í Færeyjum 31. október 1935. Hún lést á líknardeild Landakots 26. maí 2024. Rannvá var dóttir hjónanna Hans Jakobs Kjeld og Hansinu Hansen. Hún ólst upp í Funningsbotni á Austurey og var elst systkina sinna, þeirra Ingibjargar, Maritu og Martins Meira »
Sindri Freyr Guðmundsson
20. júní 2024

Sindri Freyr Guðmundsson

Sindri Freyr Guðmundsson fæddist í Reykjavík 13. október 1997. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 27. maí 2024. Foreldrar hans eru Hafdís Lára Bombardier, f. 19. mars 1977, d. 16. febrúar 2005, og Guðmundur Georg Jónsson, f Meira »

Fleiri minningargreinar »