Hockney hylltur

Gestir skoða alltumlykjandi innsetningu á sýningu á verkum breska málarans …
Gestir skoða alltumlykjandi innsetningu á sýningu á verkum breska málarans Davids Hockneys í Louis Vuitton-stofnuninni í París. AFP/Stephane de Sakutin

Breski mál­ar­inn Dav­id Hockney er orðinn veik­b­urða á lík­ama en ástríða hans er sú sama og áður og hann lét áhyggj­ur af heilsu­fari sínu víkja þegar skipu­leggja þurfti sýn­ingu sem hann lýs­ir sem þeirri um­fangs­mestu á löng­um ferli sín­um.

Sýn­ing­in er hald­in í Lou­is Vuitt­on-stofn­un­inni í Par­ís og er þar að finna um 400 verk á fjór­um hæðum eft­ir einn eft­ir­sótt­asta núlif­andi lista­mann jarðar.

Áhersla er lögð á síðasta ald­ar­fjórðung fer­ils hans eins og nafn sýn­ing­ar­inn­ar, Dav­id Hockney, 25, ber vitni, en þar er þó að finna verk allt frá upp­hafi fer­ils hans með viðkomu víðar á ferl­in­um, þar á meðal vel­sæld­ar­tím­um hans í Kali­forn­íu á sjö­unda ára­tugn­um.

Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Þú skilar af þér þínu eins og klukka, eiginlega sjálfkrafa. Samræður fjölskyldumeðlima eru hressilegar og jákvæðar. Reyndu að hrista það af þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Satu Rämö
3
Sigrún Elías­dótt­ir
4
Vi­veca Sten
5
Nanna Rögn­vald­ar­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Þú skilar af þér þínu eins og klukka, eiginlega sjálfkrafa. Samræður fjölskyldumeðlima eru hressilegar og jákvæðar. Reyndu að hrista það af þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Satu Rämö
3
Sigrún Elías­dótt­ir
4
Vi­veca Sten
5
Nanna Rögn­vald­ar­dótt­ir