Listamaðurinn sem gleymdist

Dagný Heiðdal sýningarstjóri skrifar um málverk Kristjáns H. Magnússonar í …
Dagný Heiðdal sýningarstjóri skrifar um málverk Kristjáns H. Magnússonar í nýrri bók um verk Kristjáns sem ritstýrt er af Einari Fali Ingólfssyni. Morgunblaðið/Eyþór

Á sýn­ing­unni End­ur­lit á Lista­safni Íslands er sjón­um beint að verk­um gleymds lista­manns, Kristjáns Helga Magnús­son­ar, sem lést aðeins 34 ára eft­ir stutt­an og að mörgu leyti óhefðbund­inn fer­il. Hann vakti tölu­verða at­hygli í mynd­list­ar­sen­unni við upp­haf síðustu ald­ar en í dag eru verk hans hins veg­ar fáum kunn.

„Það er stund­um talað um huldu­kon­ur í ís­lenskri mynd­list, en við get­um sagt að Kristján sé eins kon­ar huldumaður,“ seg­ir Dagný Heiðdal list­fræðing­ur og sýn­ing­ar­stjóri í sam­tali við Morg­un­blaðið. „Sýn­ing­arn­ar hans voru vel sótt­ar og það var mikið skrifað um hann í blöðin á sín­um tíma, ekki allt já­kvætt og sumt mjög nei­kvætt. Á fjórða ára­tugn­um vissu þess vegna flest­ir hver hann var, en svo gleymd­ist hann og í dag hafa fæst­ir heyrt á hann minnst.“

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Skipulag og skýr forgangsröðun hjálpa þér að komast af stað. Reyndu þó að forðast of mikla sjálfsgagnrýni. Lítil framför er samt framför og þú ert á réttri leið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Hug­rún Björns­dótt­ir
3
Eva Björg Ægis­dótt­ir
4
Ragn­heiður Jóns­dótt­ir
5
Anna Rún Frí­manns­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Skipulag og skýr forgangsröðun hjálpa þér að komast af stað. Reyndu þó að forðast of mikla sjálfsgagnrýni. Lítil framför er samt framför og þú ert á réttri leið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Hug­rún Björns­dótt­ir
3
Eva Björg Ægis­dótt­ir
4
Ragn­heiður Jóns­dótt­ir
5
Anna Rún Frí­manns­dótt­ir