Spariklæddir flykktust í veislu Guðna Th.

Hverjir voru hvar | 26. janúar 2017

Spariklæddir flykktust í veislu Guðna Th.

Það var mikið um dýrðir í menningarhúsinu við Norðurbryggju, nánartiltekið á fimmtu hæð, í gærkvöldi þegar Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid, eiginkona hans, buðu til veislu. Sendiráð Íslands er í sama húsi og líka veitingastaðurinn Noma.

Spariklæddir flykktust í veislu Guðna Th.

Hverjir voru hvar | 26. janúar 2017

Mary krónprinsessa Danmerkur, Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og eiginkona …
Mary krónprinsessa Danmerkur, Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og eiginkona hans Eliza Reid. Við hlið hennar er Friðrik krónprins Danmerkur. mbl.is/Golli/Kjartan Þorbjörnsson

Það var mikið um dýrðir í menningarhúsinu við Norðurbryggju, nánartiltekið á fimmtu hæð, í gærkvöldi þegar Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid, eiginkona hans, buðu til veislu. Sendiráð Íslands er í sama húsi og líka veitingastaðurinn Noma.

Það var mikið um dýrðir í menningarhúsinu við Norðurbryggju, nánartiltekið á fimmtu hæð, í gærkvöldi þegar Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid, eiginkona hans, buðu til veislu. Sendiráð Íslands er í sama húsi og líka veitingastaðurinn Noma.

Danska konungsfjölskyldan lét sig ekki vanta og heldur ekki íslenska sendinefndin. Bæði Guðni forseti og Einar Már Guðmundsson rithöfundur fóru á kostum í ræðuhöldum og allir höfðu gaman að, sér í lagi drottningin sem brosti út að eyrum oft og tíðum. 

Danska leikkonan Sofie Gråbøl virtist skemmta sér mjög vel og hló mikið að þessum báðum ræðum. 

Boðið var upp á íslenskan bjór, malt og appelsín og íslenskt hlaðborð með smáréttum. Auk þess voru allar skreytingar í boðinu frá Íslandi. 

Það var vel mætt í boðið hjá forseta Íslands.
Það var vel mætt í boðið hjá forseta Íslands. mbl.is/Golli/Kjartan Þorbjörnsson
Eyrún Lind Magnúsdóttir og Árni Oddur Þórðarsdon forstjóri Marel.
Eyrún Lind Magnúsdóttir og Árni Oddur Þórðarsdon forstjóri Marel. mbl.is/Golli/Kjartan Þorbjörnsson
Jón Sigurðsson forstjóri Össurar.
Jón Sigurðsson forstjóri Össurar. mbl.is/Golli/Kjartan Þorbjörnsson
Grímur Sæmundsen forstjóri Bláa lónsins og Björg Jónsdóttir eiginkona hans.
Grímur Sæmundsen forstjóri Bláa lónsins og Björg Jónsdóttir eiginkona hans. Golli/Kjartan Þorbjörnsson
Ólafur Elíasson listamaður.
Ólafur Elíasson listamaður. mbl.is/Golli/Kjartan Þorbjörnsson
Snæbjörn Arngrímsson mætti með unnustu sinni Susanne Torpe.
Snæbjörn Arngrímsson mætti með unnustu sinni Susanne Torpe. mbl.is/Golli/Kjartan Þorbjörnsson
Eyjólfur Pálsson eigandi EPAL.
Eyjólfur Pálsson eigandi EPAL. mbl.is/Golli/Kjartan Þorbjörnsson
Sverrir Þórðarson og Erla Hendriksdóttir.
Sverrir Þórðarson og Erla Hendriksdóttir. mbl.is/Golli/Kjartan Þorbjörnsson
Atli Eðvaldsson ásamt unnustu sinni.
Atli Eðvaldsson ásamt unnustu sinni. mbl.is/Golli/Kjartan Þorbjörnsson
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Ágústa Johnson framkvæmdastjóri Hreyfingar.
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Ágústa Johnson framkvæmdastjóri Hreyfingar. mbl.is/Golli/Kjartan Þorbjörnsson
Einar Már Guðmundsson.
Einar Már Guðmundsson. mbl.is/Golli/Kjartan Þorbjörnsson
Eliza Reid og Guðni Th. Jóhannesson.
Eliza Reid og Guðni Th. Jóhannesson. mbl.is/Golli/Kjartan Þorbjörnsson
Jóhann Sigurðsson útgefandi og Harald G Haralds.
Jóhann Sigurðsson útgefandi og Harald G Haralds. mbl.is/Golli/Kjartan Þorbjörnsson
Ragnheiður Guðmundsdóttir, Halla Benediktsdóttir og Vigdís Finnsdóttir. Þess má geta …
Ragnheiður Guðmundsdóttir, Halla Benediktsdóttir og Vigdís Finnsdóttir. Þess má geta að Vigdís rekur fiskbúðir í Kaupmannahöfn sem heita Boutique Fisk. mbl.is/Golli/Kjartan Þorbjörnsson
Guðrún Magnea Gunnarsdóttir og Dagur Kári Pétursson.
Guðrún Magnea Gunnarsdóttir og Dagur Kári Pétursson. mbl.is/Golli/Kjartan Þorbjörnsson
Bjarni Ákason ásamt viðskiptafélögum sínum.
Bjarni Ákason ásamt viðskiptafélögum sínum. mbl.is/Golli/Kjartan Þorbjörnsson
Svanborg Þóra Kristinsdóttir, upplýsingafulltrúi og verslunarstjóri í Nordatlantisk Hus í …
Svanborg Þóra Kristinsdóttir, upplýsingafulltrúi og verslunarstjóri í Nordatlantisk Hus í Óðinsvéum. mbl.is/Golli/Kjartan Þorbjörnsson
Kolbrún Anna Jónsdóttir og Ólafur Hand upplýsingafulltrúi Eimskip.
Kolbrún Anna Jónsdóttir og Ólafur Hand upplýsingafulltrúi Eimskip. mbl.is/Golli/Kjartan Þorbjörnsson
Hildur Hauksdóttir og Gylfi Sigfússon forstjóri Eimskip.
Hildur Hauksdóttir og Gylfi Sigfússon forstjóri Eimskip. mbl.is/Golli/Kjartan Þorbjörnsson
Björgólfur Jóhannsson og Málfríður Pálsdóttir.
Björgólfur Jóhannsson og Málfríður Pálsdóttir. mbl.is/Golli/Kjartan Þorbjörnsson
Helga Stefánsdóttir og Guðmundur Kristjánsson.
Helga Stefánsdóttir og Guðmundur Kristjánsson. mbl.is/Golli/Kjartan Þorbjörnsson
Pétur Óskarsson og Hulda Stefánsdóttir.
Pétur Óskarsson og Hulda Stefánsdóttir. mbl.is/Golli/Kjartan Þorbjörnsson
Guðni Th. Jóhannesson, Margrét Danadrottning og Guðlaugur Þór Þórðarson.
Guðni Th. Jóhannesson, Margrét Danadrottning og Guðlaugur Þór Þórðarson. mbl.is/Golli/Kjartan Þorbjörnsson
Það var glatt á hjalla eins og sést á þessari …
Það var glatt á hjalla eins og sést á þessari mynd. mbl.is/Golli/Kjartan Þorbjörnsson
Margrét Danadrottning og Guðni Th. Jóhannesson.
Margrét Danadrottning og Guðni Th. Jóhannesson. mbl.is/Golli/Kjartan Þorbjörnsson
Guðlaugur Þór Þórðarson, Ágústa Johnson, Guðni Th. Jóhannesson og Eliza …
Guðlaugur Þór Þórðarson, Ágústa Johnson, Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid. mbl.is/Golli/Kjartan Þorbjörnsson
mbl.is