Einar Kárason mætti í partí í Austurstræti

Hverjir voru hvar | 30. janúar 2024

Einar Kárason mætti í partí í Austurstræti

Rithöfundurinn Joachim B. Schmidt fagnaði útgáfu spennusögu sinnar Kalmann og fjallið sem svaf. Útgáfuhófið var haldið í verslun Pennans Eymundsson í Austurstræti síðastliðinn fimmtudag, en þangað mættu unnendur glæpasagna ásamt Einari Kárasyni. 

Einar Kárason mætti í partí í Austurstræti

Hverjir voru hvar | 30. janúar 2024

Fjölmargir létu sjá sig í Austurstræti.
Fjölmargir létu sjá sig í Austurstræti. Samsett mynd

Rithöfundurinn Joachim B. Schmidt fagnaði útgáfu spennusögu sinnar Kalmann og fjallið sem svaf. Útgáfuhófið var haldið í verslun Pennans Eymundsson í Austurstræti síðastliðinn fimmtudag, en þangað mættu unnendur glæpasagna ásamt Einari Kárasyni. 

Rithöfundurinn Joachim B. Schmidt fagnaði útgáfu spennusögu sinnar Kalmann og fjallið sem svaf. Útgáfuhófið var haldið í verslun Pennans Eymundsson í Austurstræti síðastliðinn fimmtudag, en þangað mættu unnendur glæpasagna ásamt Einari Kárasyni. 

Bókin er framhald verðlaunabókarinnar Kalmann sem kom Raufarhöfn á heimskortið og hefur verið þýdd á fjölda tungumála. Bókin komst á metsölulista Der Spiegel, hlaut Crime Cologne-glæpasagnaverðlaunin og var einnig tilnefnd til Specsavers-verðlaunanna sem besta frumraunin og Petrona-verðlaunanna sem besta þýdda norræna glæpasagan. 

Schmidt er fæddur og uppalinn í Sviss en fluttist til Íslands árið 2007 og er núna búsettur í Reykjavík ásamt eiginkonu sinni og tveimur börnum. 

Joachim B. Schmidt og Jón Heiðar Gunnarsson.
Joachim B. Schmidt og Jón Heiðar Gunnarsson. Ljósmynd/Aðsend
Joachim B. Schmidt og Jón Gunnar Geirdal.
Joachim B. Schmidt og Jón Gunnar Geirdal. Ljósmynd/Aðsend
Magnús Rögnvaldsson, Björn Þór Rögnvaldsson og Hrafnhildur Edda Magnúsdóttir.
Magnús Rögnvaldsson, Björn Þór Rögnvaldsson og Hrafnhildur Edda Magnúsdóttir. Ljósmynd/Aðsend
Olivier Moschetta og Eysteinn Traustason.
Olivier Moschetta og Eysteinn Traustason. Ljósmynd/Aðsend
Joachim B. Schmidt og Einar Kárason.
Joachim B. Schmidt og Einar Kárason. Ljósmynd/Aðsend
Hilmir Gestsson og Athena Neve Leex.
Hilmir Gestsson og Athena Neve Leex. Ljósmynd/Aðsend
Kristófer Dignus ásamt dóttur sinni.
Kristófer Dignus ásamt dóttur sinni. Ljósmynd/Aðsend
mbl.is