Oddvitaviðtöl í Reykjavík suður

Alþingiskosningar 2024 | 8. nóvember 2024

Oddvitaviðtöl í Reykjavík suður

Á næstu dögum birtast á mbl.is viðtöl við alla oddvita framboða í öllum kjördæmum landsins. Það eru blaðamennirnir Andrés Magnússon og Stefán Einar Stefánsson, sem ræða við oddvitana 61. Þá eru birtir útdrættir úr viðtölunum á síðum Morgunblaðsins sama dag og þau birtast á mbl.is

Oddvitaviðtöl í Reykjavík suður

Alþingiskosningar 2024 | 8. nóvember 2024

Snorri Másson, oddviti Miðflokksins í Reykjavík suður, svarar spurningu með …
Snorri Másson, oddviti Miðflokksins í Reykjavík suður, svarar spurningu með tilþrifum. mbl.is/Ágúst

Á næstu dögum birtast á mbl.is viðtöl við alla oddvita framboða í öllum kjördæmum landsins. Það eru blaðamennirnir Andrés Magnússon og Stefán Einar Stefánsson, sem ræða við oddvitana 61. Þá eru birtir útdrættir úr viðtölunum á síðum Morgunblaðsins sama dag og þau birtast á mbl.is

Á næstu dögum birtast á mbl.is viðtöl við alla oddvita framboða í öllum kjördæmum landsins. Það eru blaðamennirnir Andrés Magnússon og Stefán Einar Stefánsson, sem ræða við oddvitana 61. Þá eru birtir útdrættir úr viðtölunum á síðum Morgunblaðsins sama dag og þau birtast á mbl.is

Þessi viðtalaröð hefst í dag á oddvitum framboða í Reykjavík suður. 

Sú undantekning er þó gerð, að þegar formaður flokks leiðir listann er næsti maður á lista tekinn tali. Ýtarlegri viðtöl við formennina eru birt í Spursmálum fram að kosningum.

Hér að neðan má sjá öll viðtölin í röð eftir listabókstaf framboða.

Lilja Dögg Alfreðsdóttir Framsóknarflokki

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir Viðreisn

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Sjálfstæðisflokki

Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (2. sæti) Flokki fólksins

Karl Héðinn Kristjánsson (2. sæti) Sósíalistaflokki

Kári Allanson Lýðræðisflokki

Snorri Másson Miðflokki

Björn Leví Gunnarsson Pírötum

Jóhann Páll Jóhannsson Samfylkingu 

Orri Páll Jóhannsson (2. sæti) Vinstri grænum

mbl.is