Húsnæði á að vera heimili en ekki fjárfesting

Alþingiskosningar 2024 | 12. nóvember 2024

Húsnæði á að vera heimili en ekki fjárfesting

„Loftslags- og náttúruverndarmál þurfa að vera kosningamál en þau skora ekki nógu hátt í huga almennings.

Húsnæði á að vera heimili en ekki fjárfesting

Alþingiskosningar 2024 | 12. nóvember 2024

„Loftslags- og náttúruverndarmál þurfa að vera kosningamál en þau skora ekki nógu hátt í huga almennings.

„Loftslags- og náttúruverndarmál þurfa að vera kosningamál en þau skora ekki nógu hátt í huga almennings.

Að sjálfsögðu er skiljanlegt að þau skori ekki hærra þegar það er húsnæðisvandi, mikil verðbólga og fólk fær ekki aðgang að heilbrigðisþjónustu og geðheilbrigðisþjónustu,“ segir Finnur Ricart Andrason, oddviti Vinstri-grænna í Reykjavíkurkjördæmi norður.

Líklegt að vegið verði að réttindum kvenna

Kvenfrelsismálin eru Finni ofarlega í huga og nefnir hann þau í samhengi við niðurstöður forsetakosninganna í Bandaríkjunum og að líklegt sé þeirra vegna að vegið verði að réttindum kvenna.

Þá segir hann að auka þurfi framboð á íbúðum inn á markaðinn og koma böndum á skammtímaleiguhúsnæði. Húsnæði eigi fyrst og fremst að vera heimili en ekki fjárfesting. „Þar viljum við skattleggja í meira mæli þriðju, fjórðu og fimmtu eign einstaklinga sem eru í atvinnustarfsemi.“

mbl.is