Fundur hafinn hjá kennurum, ríki og sveitarfélögum

Kjaraviðræður | 25. nóvember 2024

Fundur hafinn hjá kennurum, ríki og sveitarfélögum

Samninganefndir kennara, ríkis og sveitarfélaga funda nú með sáttasemjara.

Fundur hafinn hjá kennurum, ríki og sveitarfélögum

Kjaraviðræður | 25. nóvember 2024

Samninganefndir kennara, ríkis og sveitarfélaga í Karphúsinu.
Samninganefndir kennara, ríkis og sveitarfélaga í Karphúsinu. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Samninganefndir kennara, ríkis og sveitarfélaga funda nú með sáttasemjara.

Samninganefndir kennara, ríkis og sveitarfélaga funda nú með sáttasemjara.

Fundur hófst klukkan 10 í morgun og á að standa yfir til 16 samkvæmt skipulagi.

Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari sagði við mbl.is í gær að lítið hefði þokast í kjaradeilunni í gær en fundi lauk á sjötta tímanum.

„Það væru mjög mikl­ar ýkj­ur að segja að það hafi skot­gengið því það gerðist nátt­úru­lega ekk­ert óskap­lega margt. En það er alla­vega þannig að við erum enn þá með plan sem hef­ur ekki verið breytt og við höld­um áfram að feta okk­ur eft­ir þeim vegi. En sá veg­ur er bæði háll og myrk­ur,“ sagði Ástráður í gær.

Á laugardag varð veru­leg­ur fram­gang­ur í viðræðunum þegar deiluaðilar náðu að koma sér sam­an um viðræðugrund­völl, sem var lyk­il­atriði svo sam­talið gæti haf­ist fyr­ir al­vöru.

mbl.is