Læknar samþykkja nýjan kjarasamning

Kjaraviðræður | 13. desember 2024

Læknar samþykkja nýjan kjarasamning

Félagar í Læknafélagi Íslands hafa samþykkt nýjan kjarasamning sem undirritaður var í lok nóvember.

Læknar samþykkja nýjan kjarasamning

Kjaraviðræður | 13. desember 2024

Samningurinn var samþykktur með rúmum 86 prósent atkvæða.
Samningurinn var samþykktur með rúmum 86 prósent atkvæða. Ljósmynd/Colourbox

Félagar í Læknafélagi Íslands hafa samþykkt nýjan kjarasamning sem undirritaður var í lok nóvember.

Félagar í Læknafélagi Íslands hafa samþykkt nýjan kjarasamning sem undirritaður var í lok nóvember.

Samningurinn var samþykktur af rúmlega 86 prósent þeirra félagsmanna sem greiddu atkvæði, en atkvæðagreiðslu lauk klukkan 11 í morgun.

Alls greiddu 1.029 félagsmenn atkvæði, eða 81,6 prósent þeirra sem höfðu atkvæðisrétt.

Rúm 11 prósent sögðu nei og rúm 2 prósent tóku ekki afstöðu.

mbl.is