Hver sáttahöndin upp á móti annarri

Alþingi | 1. júlí 2025

Hver sáttahöndin upp á móti annarri

Alþingi samþykkti í gær lög um fæðingarorlof en þrátt fyrir mikla samstöðu um efni málsins meðal flokka á þingi var verulegur ágreiningur um afgreiðslu þess milli ríkisstjórnarflokka og stjórnarandstöðu.

Hver sáttahöndin upp á móti annarri

Alþingi | 1. júlí 2025

Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra sagði í stefnuræðu að hærri greiðslur gengju …
Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra sagði í stefnuræðu að hærri greiðslur gengju til allra foreldra í orlofi, óháð fæðingardegi barns. mbl.is/Eyþór

Alþingi samþykkti í gær lög um fæðing­ar­or­lof en þrátt fyr­ir mikla sam­stöðu um efni máls­ins meðal flokka á þingi var veru­leg­ur ágrein­ing­ur um af­greiðslu þess milli rík­is­stjórn­ar­flokka og stjórn­ar­and­stöðu.

Alþingi samþykkti í gær lög um fæðing­ar­or­lof en þrátt fyr­ir mikla sam­stöðu um efni máls­ins meðal flokka á þingi var veru­leg­ur ágrein­ing­ur um af­greiðslu þess milli rík­is­stjórn­ar­flokka og stjórn­ar­and­stöðu.

Fór svo að stjórn­ar­meiri­hlut­inn felldi breyt­ing­ar­til­lögu frá tveim­ur þing­mönn­um Sjálf­stæðis­flokks­ins, þó að hún væri í sam­ræmi við stefnu rík­is­stjórn­ar­inn­ar.

Segja má að það segi sína sögu og vel það um sam­starfs­and­ann á þingi að jafn­vel um ágrein­ings­laust mál geti and­stæðar fylk­ing­ar stjórn­ar og stjórn­ar­and­stöðu gert ágrein­ing úr. At­kvæðagreiðslan um málið stóð yfir í klukku­stund.

mbl.is