Myndskeið: Fyrstu 100 dagar Trumps í embætti

00:00
00:00

Hundrað dag­ar eru síðan Don­ald Trump tók aft­ur við embætti for­seta Banda­ríkj­anna. 

Trump tók við af Joe Biden, sem hafði verið í embætti und­an­geng­in fjög­ur ár. Sjálf­ur var Trump fyr­ir­renn­ari Bidens frá 2017.

Gustað hef­ur um Trump síðan hann síðan hann tók við embætti. Frétta­stofa AFP hef­ur tekið sam­an nokk­ur af eft­ir­minni­leg­ustu augna­blik­um Trumps. Mynd­skeiðið má sjá í spil­ar­an­um hér að ofan. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert