Hundrað dagar eru síðan Donald Trump tók aftur við embætti forseta Bandaríkjanna.
Trump tók við af Joe Biden, sem hafði verið í embætti undangengin fjögur ár. Sjálfur var Trump fyrirrennari Bidens frá 2017.
Gustað hefur um Trump síðan hann síðan hann tók við embætti. Fréttastofa AFP hefur tekið saman nokkur af eftirminnilegustu augnablikum Trumps. Myndskeiðið má sjá í spilaranum hér að ofan.