Varað við flughálku í fyrramálið

Búast má við flughálku, ekki síst á fjallvegum í fyrramálið.
Búast má við flughálku, ekki síst á fjallvegum í fyrramálið. mbl.is/Óttar

Skil nálgast landið og mun hvessa og hlána um allt landið í nótt og í fyrramálið.

Í tilkynningu frá veðurfræðingi Vegagerðarinnar er varað við því að þótt stormurinn hitti vel á tíma dagsins megi gera ráð fyrir að flughált geti orðið um tíma í fyrramálið og ekki síst á fjallvegum og þá einkum vestan til á landinu.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert