Verðbólga eykst á milli mánaða

Verðbólga eykst á milli mánaða.
Verðbólga eykst á milli mánaða. mbl.is/Golli

Ársverðbólg­an mæl­ist nú 4,2% og eykst frá því í síðasta mánuði þegar hún mæld­ist 3,8%. Vísi­tala neyslu­verðs hækkaði um 0,84% milli mánaða. 

Sér­fræðing­ar höfðu flestall­ir spáð því að verðbólga myndi aukast lít­il­lega

Í til­kynn­ingu frá Hag­stof­unni kem­ur fram að verð á flug­far­gjöld­um til út­landa hafi hækkað um 12,7% og kostnaður vegna bú­setu í eig­in hús­næði hækkaði um 0,7%

Síðastliðna 12 mánuði hef­ur vísi­tala neyslu­verðs án hús­næðis hækkað um 3,2%.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert