Þjónusta áfram reykvísk börn

Starfsstöðvar skólans eru á nokkrum stöðum í borginni.
Starfsstöðvar skólans eru á nokkrum stöðum í borginni.

Hild­ur Björns­dótt­ir odd­viti Sjálf­stæðis­flokks­ins seg­ir lok­un starfs­stöðvar Brú­ar­skóla á BUGL koma sér í opna skjöldu. „Við feng­um af því veður við samþykkt fjár­hags­áætl­un­ar um ára­mót að skera ætti fram­lög til Brú­ar­skóla [...]. Við feng­um hins veg­ar eng­ar frek­ari út­list­an­ir á því hvað þessi niður­skurður myndi hafa í för með sér eða hvernig hann yrði út­færður.“

Brú­ar­skóli er sér­skóli í Reykja­vík fyr­ir börn sem kljást við al­var­leg geðræn, hegðunar- eða fé­lags­leg vanda­mál. Skól­inn er með starfs­stöðvar á nokkr­um stöðum í borg­inni, en til­gang­ur hans er að veita tíma­bundið úrræði fyr­ir nem­end­ur með það loka­mark­mið að gera þá hæfa til að stunda nám í al­menn­um grunn­skól­um.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert