Íbúarnir geta notað bílastæði nágrannanna

Húsið mun standa á horni Birkimels og Guðbrandsgötu.
Húsið mun standa á horni Birkimels og Guðbrandsgötu. Tölvumynd/Nordic Office

Júlí­us Víf­ill Ingvars­son, fyrr­ver­andi borg­ar­full­trúi og formaður skipu­lags­ráðs Reykja­vík­ur, ger­ir al­var­leg­ar at­huga­semd­ir við deili­skipu­lagstil­lögu um bygg­ingu fjöl­býl­is­húss á bens­ín­stöðvar­lóðinni við Birki­mel 1. Þetta kem­ur fram í skipu­lags­gátt.

Eins og fram hef­ur komið í frétt­um stend­ur til að byggja þar fjöl­býl­is­hús með 42 íbúðum en aðeins sex bíla­stæðum, þar af þrem­ur al­menn­um.

Í grein­ar­gerð sinni bend­ir Júlí­us á að nýt­ing­ar­hlut­fall bíla­stæða á skipu­lags­reitn­um sé mjög hátt.

„Aðgang­ur í bíla­kjall­ara er með bíla­lyftu. Slík­ur búnaður er vel þekkt­ur en er mjög tíma­frek­ur og sein­virk­ur. Bíla­kjall­ar­ar með slík­an aðgang hafa reynst illa og eru illa nýtt­ir. Íbúum á Birki­mel 1 verður bent á að nota bíla­stæði ná­granna sinna.“

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert