Hannes Hlífar Stefánsson er í góðum málum á 100 ára afmælismóti Skáksambandsins þó sigurinn sé ekki í höfn. Hannes átti góðan dag á erfiðum degi og gerði tvö nokkuð örugg jafntefli. Ivan Sokolov slapp með skrekkinn í hartnær töpuðu tafli gegn Benedikt Þórissyni en sneri með bosnískri brellu.