Fjallið, sem er á Suðurlandi, er rétt inn af hálendisbrúninni og sést ekki úr byggð nema af stöku stað. Um margt svipar fjalli þessu til Herðubreiðar; er dæmigerður móbergsstapi sem væntanlega hefur myndast í gosi undir jökli.
Fjallið, sem er á Suðurlandi, er rétt inn af hálendisbrúninni og sést ekki úr byggð nema af stöku stað. Um margt svipar fjalli þessu til Herðubreiðar; er dæmigerður móbergsstapi sem væntanlega hefur myndast í gosi undir jökli. Leiðin að fjallinu liggur meðal annars úr Laugardal, eða þá um svonefndan Línuveg sem er sunnan Langjökuls. Hvert er þetta fjall?