Útvarpskonan Guðrún Dís Emilsdóttir, einnig þekkt sem Gunna Dís, mun lýsa Eurovision-söngvakeppninni í ár. Var þetta ákveðið eftir að Gísli Marteinn Baldursson lýsti því yfir að hann vildi ekki lýsa keppninni
Útvarpskonan Guðrún Dís Emilsdóttir, einnig þekkt sem Gunna Dís, mun lýsa Eurovision-söngvakeppninni í ár. Var þetta ákveðið eftir að Gísli Marteinn Baldursson lýsti því yfir að hann vildi ekki lýsa keppninni. Ástæða þess eru átök Ísraels við vígamenn Hamas.