Asgeir Olafsson Lie - Podcast

Asgeir Olafsson Lie - Podcast

Hann heitir Þorsteinn Snævar Benediktsson og er 29 ára eigandi og stofnandi Húsavík öl. Hann gerði sér lítið fyrir og sigraði keppni í Frakklandi sem besta brugghúsið í október sl.  Hann segir okkur söguna alla sem varð til þess að Húsavík öl varð til og það var mikið talað um mat og drykk sem eru tvö aðaláhugamál hans Steina. Hann vill láta elda ofan í sig set menu og segir okkur eiga að panta það alltaf þegar við förum erlendis á góða veitingastaði. Þá setur kokkurinn nafnið sitt á réttinn. Allt þetta og allt hitt.  Hver er Steini? Hann og konan hans Helga eiga saman tvö lítil börn.  Er hægt að sameina heimili og að vinna í brugghúsi nánast allan sólarhringinn?  Takk fyrir að hlusta á 10 bestu!

10 bestu / Steini hjá Húsavík öl - S9 E3Hlustað

01. des 2022