Er búin að vera andvaka í nótt með mikla sorg í hjarta þar sem morðingi sonar míns er að gefa út bók og lýsir því þegar hann drap son minn. En lýsingin er ekki sönn og þið sem ætlið að lesa þessa bók og styrkja hann þá bendi ég ykkur á að lesa hæstaréttar dóminn þá sjáið þið hvað þetta er mikið bull í honum og hann er bara að reina að hvítþvo sjálfan sig. Orðin svo þreitt á því hvað hann fær mikla athygli út á þetta allt saman og ekki er hann mikið að hugsa um okkur eða hann að hann átti foreldra systkini og vini sem sakna hans mikið og þarf ég að horfa á smetið á honum í öllum búðum var að hugsa um að taka búnkan í búðinni hér þar sem ég bý og henda honum í ruslið. Finnst ég vera komin á byrjunarreit í sorginni meigið deila ef þið viljið.https://www.youtube.com/watch?v=kHCA85ZAED8https://www.youtube.com/watch?v=ENo3Roz4qYQEf þig vantar aðstoð við þín lífsins verkefni þá er Linda Lifecoach eða Markþjálfi, samskiptaráðgjafi og TRM þjálfi og er aðeins einni tímapöntun í burtu frá þér á linda@manngildi.isFramleiðandi- Sveinn Snorri SighvatssonÞáttastjórn- Sveinn Snorri Sighvatsson/ Linda BaldvinsHafið samband mail: 180medsvenna@gmail.comInstagram: https://www.instagram.com/180medsvenna/