Nú fórum við Svenni út fyrir þægindarammann okkar og tókum enskuna á þetta í þessum þætti. Ástæðan er sú að við ræddum um karlagrúbbuna karlmennskuspjallið á Facebook við Dr Shamender Talwar félagssálfræðing en hann er iðulega fenginn til að ræða sálræn og félagsleg málefni hjá BBC í Bretlandi og er stofnandi TUFF hjálparstarfsins sem hefur það að leiðarljósi að sameina trú, menningu og kynþætti og byggja betri veröld. Við spurðum hann út í það hvað væri sálrænt að hjá mönnum sem leyfa sér niðrandi orðbragð af því tagi sem notað er í þessari grúbbu og í lokuðum grúbbum og kommentakerfum samfélagsmiðlanna. Áhugavert viðtal.Framleiðandi- Sveinn Snorri Sighvatsson/ VolumeÞáttastjórn- Sveinn Snorri Sighvatsson/ Linda BaldvinsUpptaka - Volume studio Hafið samband mail: 180medsvenna@gmail.comInstagram: https://www.instagram.com/180medsvenna/
#24 karlmennskuspjallið á Facebook við Dr Shamender Talwar