Hér finnur þú allt sem snýr að bættri heilsu, bættum árangri og betri líðan. Hlustaðu á viðtöl við allskyns sérfræðinga á sviði líkamsræktar og heilsu til að fá nýjustu upplýsingar og vísindi beint í æð.
Lykillinn að því að vera OK með Andra Iceland
10. feb 2023
Asíu ævintýri, yoga, heilsa, lífsstíl, innsæi og fleira með Apríl Hörpu
30. jan 2023
9 uppáhalds "biohacking" tólin mín
26. jan 2023
Þarmaflóran, functional medicine, heildræn heilsa og fleira með Dr. Jens Guðmunds
24. nóv 2022
9 ástæður þess að þú ert ekki að komast í þitt draumaform
07. nóv 2022
Áhrif hugleiðslu á heilann, streitu, vellíðan og heilsu með Ingvari H. Ólafs og Laufey Steindórs
01. nóv 2022
#18. Lífsstíll, heilsa og meðferðir við offitu og ofþyngd með Erlu Gerði Sveins
25. okt 2022
Skömm, sjálfsmat, andleg heilsa o.fl. með Guðbrandi Á. Ísberg
Hlaðvarp ADHD samtakanna í umsjón Karitasar Hörpu Davíðsdóttur. Góðir gestir miðla reynslu sinni af lífinu með ADHD. Gleði, sorgir, sigrar og óborganlegar lífsreynslusögur í bland við fróðleik um ADHD. Allt sem þú hélst að þú vissir um ADHD, en vissir …
Bestu vinkonurnar Þórunn Ívars og Alexsandra Bernharð ræða um móðurhlutverkið og fara þær yfir allt frá getnaði til meðgöngu, fæðingar og dagsins í dag ásamt því að fá til sín skemmtilega gesti. ÞOKAN er í boði Fruitfunk, Bestseller og Nespresso.
Í leiðinni að sjálfinu ferðast þær Kamilla Ingibergsdóttir og Sólbjört Guðmundsdóttir í gegnum andlegar víddir, velta hlutunum fyrir sér og skoða þau verkefni sem hver einasta sál kýs sér á lífsleiðinni. Þetta er opið, andlegt og húmorinn aldrei langt undan. …