Skráðu þig í áskrift til að hlusta á þennan þátt í heild sinni og fá aðgengi að öllum þáttum 360 Heilsu - www.patreon.com/360heilsa Gestir þáttarins eru hjónin Ingvar hákon Ólafsson, heila- og taugaskurðlæknir og Laufey steindórs, gjörgæsluhjúkrunafræðingur og jóga- og hugleiðslukennari. Eftir að Laufey lenti í andlegu og líkamlegu hruni árið 2013 fóru þau hjón að kynna sér betur fræði og vísindi núvitundar og hugleiðslu og áhrif þess á heilann, streitu, vellíðan og heilsu. Í þættinum ræðum við þessi mál og fleira. Sjá www.kyrrdarjoga.is fyrir 3 fríar hugleiðslur
Áhrif hugleiðslu á heilann, streitu, vellíðan og heilsu með Ingvari H. Ólafs og Laufey Steindórs