Á mannauðsmáli

Á mannauðsmáli

Gestur þáttarins heitir Sigrún og starfar sem mannauðsstjóri hjá Advania. Sigrún segir okkur frá þeirra helstu áherslum í mannauðsmálum og svo þær áskoranir sem upplýsingatæknifyrirtæki standa frammi fyrir varðandi það að efla konur í þessum geira. Styrktaraðilar þáttarins eru Akademias, Hoobla, YAY, Alfreð, Dagar og Giggó.

50. Sigrún Ósk Jakobsdóttir - AdvaniaHlustað

09. des 2024