Hlaðvarpsþáttur í stjórn Birnu Maríu Másdóttur þar sem hún fær til sín góða gesti til að tala um íþróttir, heilsuna, mataræði eða bara eitthvað aðeins meira en bara GYM. Hoppaðu á GYM-vagninn!
Hugleiðsla með Andreu Rún
02. apr 2020
#10: Andrea Rún - Af hverju að hugleiða?
02. apr 2020
#9: Indíana Nanna - Þjálfun, nýútgefin bók og vellíðan við hreyfingu.
22. jan 2020
#8: Silja Úlfars - Klefinn.is kynnt til leiks
15. jan 2020
#7: Arnar Péturs - Byrjendamistök í hlaupum, hlaupabrettið og langtímamarkmið.
11. des 2019
#6: Júlían J.K. Jóhannsson - Heimsmeistari í réttstöðulyftu
04. des 2019
#5: Arnhildur Anna - Hugarfar í kraftlyftum og hin fullkomna hnébeygja
27. nóv 2019
#4: Unnar Helgason - Ofþjálfun og mikilvægi endurheimtar
Líkt og í öllum þvottakörfum landsins þá er þar að finna mismunandi efni og mismunandi liti. Í þessum þáttum munum við einmitt ræða allt á milli himins og jarðar þegar kemur að íslenskum körfubolta. Tökum viðtöl við hetjur úr hreyfingunni …
Hlaðvarp ADHD samtakanna í umsjón Karitasar Hörpu Davíðsdóttur. Góðir gestir miðla reynslu sinni af lífinu með ADHD. Gleði, sorgir, sigrar og óborganlegar lífsreynslusögur í bland við fróðleik um ADHD. Allt sem þú hélst að þú vissir um ADHD, en vissir …