Kamilla Einarsdóttir er bókavörður og rithöfundur sem hefur sent frá sér skáldsöguna Kópavogskrónika – til dóttur minnar með ást og steiktum. Kamilla ræðir við Dag um örbylgjuofna, spindilkúlur, dömubindi, skilorðsfulltrúa og hugulsemi. Dagur segir sögu frá Benidorm.