Árið er

Árið er

Prins Póló fer niðrá strönd, Jónsi fer sóló, Ensími gefur heilræði í aldanna ró og allir eru að fá sér með Blaz Roca og Ragga Bjarna. Hvanndalsbræður vilja vera vinsælir og frægir, Friðrik Dór er alveg með'etta en Pollapönkarar hringja á vælubílinn. Elíza Newman kennir útlendingum að segja Eyjafjallajökull, Hljómsveitin Ég býður upp á Lúxus upplifun, en það geta ekki allir verið Gordjöss á Diskóeyjunni. Í þáttunum, Árið er.... Íslensk dægurlagasaga í tali og tónum, eru helstu straumar og stefnur í íslenskri tónlist til umfjöllunar og eitt ár tekið fyrir í einu. Meðal viðmælenda í þriðja hluta umfjöllunar um íslenska tónlistarárið 2010 eru Svavar Pétur Eysteinsson, Margeir Ingólfsson, Björk Guðmundsdóttir, Elíza Newman, Jón Þór Birgisson, Róbert Örn Hjálmtýsson, Hrafn Thoroddsen, Franz Gunnarsson, Friðrik Dór Jónsson, Þorkell Máni Pétursson, Erpur Eyvindarson, Ágúst Bent, Bragi Valdimar Skúlason, Páll Óskar Hjálmtýsson, Ingólfur Þórarinsson, Arnar Þór Gíslason, Guðni Finnsson og Haraldur Freyr Gíslason. Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson. Lagalisti: Prinspóló - Hakk og spagettí Prinspóló - Niðrá strönd Prinspóló - Niðrá strönd ( Jack Schidt & Sexy Lazer remix) Robin - Hyberballad (Live Polar Awards) Elíza Newman - Eyjafjallajökull Jónsi & Alex - Boy 1904 Jónsi - Boy Lilikoi Jónsi - Go Do Jónsi - Animal Arithmetic Jónsi - Sticks and Stones (Live) Ég - Tíu fingur og tær Ég - Já þessir vísindamenn KK - Viltu elska mig á morgun Lights on the Highway - Leiðin heim Anna Halldórsdóttir - Hazel Blue Spilverk Þjóðanna - Egils appelsín Spilverk Þjóðanna - Tívolí Hvanndalsbræður - Lala lagið Hvanndalsbræður - Vinsæll Ensími - Heilræði Ensími - Aldanna ró Friðrik Dór - Hlið við hlið Friðrik Dór - Leiðarlok (Remix - Ólafur Arnalds) Friðrik Dór - Hún er alveg með’etta Blaz Roca & Friðrik Dór - Keyrum þetta í gang Blaz Roca - Elskum þessar mellur Blaz Roca & XXX Rottweiler ft. Raggi Bjarni - Allir eru að fá sér Prófessorinn & Memfismafían - Dýrin á Diskó Prófessorinn & Memfismafían - Prófessorinn kynnir sig Páll Óskar, Prófessorinn & Memfismafían - Gordjöss Robert The Roomate - I’m Loosing you Ingó & Veðurguðirnir - Ef ég ætti konu Ingó & Veðurguðirnir - Argentína Pollapönk - 113 Vælubíllinn Pollapönk - Pönkafinn Pollapönk - Ómar Ragnarsson Friðrik Ómar - Dáinn úr ást Ragga Gísla - Velkominn Þorri Haffi Haff - Jealousy Laddi - Jón Spæjó snýr aftur Steindinn - Geðveikt fínn gaur Steindinn - Gull af Mönnum Steindinn - Djamm í kvöld

Árið er 2010 - þriðji hlutiHlustað

01. maí 2024