Árið er

Árið er

Prins Póló hamstrar sjarma á plötu ársins, Hafdís Huld semur beint frá býli, Kiasmos dúóið heldur áfram landvinningum og Ólafur Arnalds vinnur Bafta-verðlaun. Hermigervill semur út um allan heim, Low Roar breytist í tríó, Ylja vinnur með Shahzad Ismaily og FM Belfast heldur uppi stuðinu. Nýdönsk dansar diskó í Berlín, Kaleo semur við Atlantic Records, Ívar Páll Jónsson setur upp söngleik í New York á meðan Helgi Björns fer á Landrover frá Mývatni á Kópasker. Útsýnið batnar hjá hljómsveitinni Valdimar, Dimma fremur Vélráð, Worm Is Green gefur eingöngu út á rafrænu formi og Ragga Gröndal hjálpar fólki að vinna á streytu. Kælan mikla vinnur Ljóðaslamm og dansar Mánadans, Ólöf Arnalds ferðast um heiminn og Felix Bergsson syngur borgarsöngva. Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson. Lagalisti: Prins Póló - Fallegi smiðurinn Prins Póló - Hamstra sjarma Prins Póló - Tipp topp Prins Póló - Bragðarefir Prins Póló - Vakúmpakkað líf Prins Póló - París norðursins Skakkamanage - Free From Love Hafdís Huld - Lucky Hafdís Huld - Pop Song Hafdís Huld - Queen Bee FM Belfast - Brighter Days FM Belfast - We Are Faster Than You FM Belfast - Everything FM Belfast - Holiday Kiasmos - Looped Kiasmos - Bent Ólafur Arnalds - So Far Ólafur Arnalds & Arnór Dan - So Far Hermigervill & Unnsteinn Manúel - 2D Hermigervill & John Grant - Between Wolf And Dog Low Roar - Easy Way Out Low Roar - I’ll Keep Coming Ylja - Light As A Stone Ylja - Sem betur fer Arnar Guðjónsson - In Good Faith Sigríður Thorlacius og Valdimar Guðmundsson - Love Weighs 200 Tons Soffía Björg - The Legacy of Elbowville Baggalútur - Inni í eyjum Orðbragð - S.T.A.F.R.Ó.F. Friðrik Dór, Magga Stína, Dr. Gunni og vinir hans - Einn, einn, tveir Helgi Júlíus & Haukur Heiðar - Is It Time Nýdönsk - Uppvakningar Nýdönsk - Diskó Berlín Nýdönsk - Nýr maður Valdimar - Út úr þögninni Valdimar - Læt það duga Valdimar & Sóley - This Time Valdimar - Ryðgaður dans Helgi Björns - Ég fer á Land Rover frá Mývatni á Kópasker Ragga Gröndal - Ástarorð Ragga Gröndal - Svefnljóð Ragga Gröndal - Litla barn Kaleo - Pour Sugar On Me Kaleo - All The Pretty Girls Dimma - Vélráð Dimma - Ljósbrá Dimma - Ég brenn Dimma - Lokaorð Björk - Jóga Kælan mikla - Mánadans Kælan mikla - Ætli það sé óhollt að láta sig dreyma Worm is green - To Them We Are Only Shadows Worm is green - The Eventual End (Thank you) Ólöf Arnalds - Turtledove Ólöf Arnalds - Patience Sigríður Thorlacius og Sigurður Guðmundsson - Freistingar Hljómsveitin Eva - Sjálfstæðar konur eru sjarmerandi My Bubba - Island Quarashi - Rock On Felix Bergsson - Horfði á eftir þér Felix Bergsson - Gemmér annan séns

Árið er 2014 - fyrri hlutiHlustað

07. sep 2024