Árið er

Árið er

Of Monsters & Men gerir það gott með sinni fyrstu plötu, Samaris ber sigur úr býtum Músíktilraunum og Jón Jónsson syngur sig inn í hug og hjarta íslensku þjóðarsálarinnar. Snorri Helgason heillast af vetrarsólinni, Hjálmar rafvæðast, Ragnheiður Gröndal nær áttum og Toggi flettir í dagbókinni þinni. Páll Óskar kveður Háskólabíó og heilsar Hörpu með Sinfóníuhljómsveit Íslands en dúettinn Eldar er dropi í hafi í fjarlægri nálægð Í þáttunum, Árið er.... Íslensk dægurlagasaga í tali og tónum, eru helstu straumar og stefnur í íslenskri tónlist til umfjöllunar og eitt ár tekið fyrir í einu. Meðal viðmælenda í fyrsta hluta umfjöllunar um íslenska tónlistarárið 2011 eru Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, Ragnar Þórhallsson, Haraldur Leví Gunnarsson, Brynjar Leifsson, Björgvin Ívar Baldursson, Valdimar Guðmundsson, Ragnheiður Gröndal, Snorri Helgason, Gunnar Már Jakobsson, Daníel Auðunsson, Jón Elíasson, Jón Ragnar Jónsson, Óttar G. Birgisson, Kristján Hrannar Pálsson, Helgi Svavar Helgason, Guðmundur Kristinn Jónsson, Sigurður Guðmundsson, Þorsteinn Einarsson, Georg Holm, Orri Páll Dýrason, Kjartan Sveinsson, Páll Óskar Hjálmtýsson, Eygló Scheving Sigurðardóttir, Karlotta Laufey Halldórsdóttir, Heiða Eiríksdóttir og Elvar Geir Sævarsson. Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson. Lagalisti: Of Monsters & Men - Six Weeks Of Monsters & Men - Your Bones Of Monsters & Men - Dirty Paws Of Monsters & Men - Little Talks Of Monsters And Men - King And Lionheart Eldar - Bráðum burt Eldar - Dropi í hafi Ragnheiður Gröndal - Wise Man Song Ragnheiður Gröndal - Astrocat Lullaby Toggi - Silly Old Song Toggi - Wonderful Toggi - Your Diary Snorri Helgason - Julie Snorri Helgason - Mockingbird Snorri Helgason - River Samaris - Hljóma þú (Músíktilraunir 2011) Sálgæslan - Hæfileg refsing Herbertsson - Time Sykur - Shed Those Tears Helgi Hrafn Jónsson - Darkest Part Of Town Árstíðir - Brestir Árstíðir - Ljóð í sand Jón Jónsson - Slappaðu af Jón Jónsson - Lately Jón Jónsson - When You’re Around Jón Jónsson - To Her Jón Jónsson - Sooner Or Later Jón Jónsson - Wanna Get in Hjálmar - Í gegnum móðuna Hjálmar - Ég teikna stjörnu Hjálmar - Borð fyrir tvo Hjálmar - Eilíf auðn Sigur Rós - Lúppulagið Jónsi - Gathering Stories Páll Óskar - La Dolce Vita Páll Óskar & Sinfó - Betra líf Páll Óskar & Sinfó - Minn hinsti dans Sjonni Brink - Coming Home (Demó) Sjonni Brink - Aftur heim Vinir Sjonna - Aftur heim Vinir Sjonna - Coming home Vicky - Feel Good Vicky - Lullaby Hellvar - Morceau de gaieté Hellvar - Ding an sich

Árið er 2011 - fyrsti hlutiHlustað

01. maí 2024