Ástarsögur

Ástarsögur

Þau áttu leyndarmál sem Fanney vildi engum segja en Pétur iðaði í skinninu. Svo fór hann í strætó. Augu þeirra mættust á norrænni krá á Spáni, mitt í hópi skandínavískra handboltastráka og Verzló skvísa í útskrifarferð. Þetta myndi aldrei virka.

Fanney, Pétur og strætókonan; Edda Stephen og útskriftarferðinHlustað

17. júl 2021