Ástríðucastið

Ástríðucastið

Gerður er laus úr einangrun og Rakel fær loksins umgengnisrétt aftur. Í þessum þætti ræða þær um sambönd í sóttkví og koma með nokkur góð ráð til að halda neistanum á lofti. Kostandi þáttarins er Blush.is sem minnir á fría samdægurs heimsendingu á höfuðborgarsvæðinu til 2. maí en annars er líka frítt að senda með póstinum hvert á land sem er fyrir pantanir yfir 5000 kr. @astriducastid á Instagram og www.blush.is  

Sambönd í sóttkvíHlustað

22. apr 2020