Í þessum þætti fara Rakel og Gerður yfir allskonar spurningar sem þær hafa verið að fá undanfarið í gegnum Instagram þáttarins: @astriducastid.
Blush.is er kostandi þáttarins en á allra næstu dögum opnar ný og glæsileg netverslun og hvetjum við alla til að fylgjast spennt með því.