Athyglisbrestur á lokastigi

Athyglisbrestur á lokastigi

Hugleik Dagsson þarf vart að kynna. Maðurinn er ekki bara teiknimyndasöguhöfundur og grínisti heldur líka hlaðvarpssmiður, sem þýðir að það eru til hundruðir klukkustunda af upptökum af honum að tala. Við veltum fyrir okkur allskonar mikilvægum hlutum eins og hvernig maður vaxar eiginlega punghár, hvort það sé tilefni til að cancella Hugleik og hvort Lóa og Salka séu yfirleitt réttu manneskjurnar í það. Fyrst og fremst er hann eins og frændaímynd okkar í gríni og gefur okkur góð ráð eins og að við verðum að prófa sveppi.

Hugleikur DagssonHlustað

18. ágú 2019