Athyglisbrestur á lokastigi

Athyglisbrestur á lokastigi

Sólbjört Vera Ómarsdóttir er myndlistarkona, ljóðskáld og skoðanasterk gella. Við ræddum Michael Cera, Stranger Things 3, ódeyjandi ást Lóu á John Snow og bíómyndirnar sem við horfðum á hvern einasta dag sem unglingar og hvernig þær mótuðu okkur - mögulega til hins verra. Rant vikunnar er á sínum stað og Sólbjört er með sjóðheitt take á ákveðna karlkyns listamenn.

Sólbjört Vera Ómarsdóttir: Superbad, Stranger Things 3 og unglingagreddaHlustað

21. júl 2019