Auðvarp - Nýsköpun, Vísindin og við

Auðvarp - Nýsköpun, Vísindin og við

Háskólinn í Reykjavík og nýsköpunin á afmælisdegi Auðnu!Í 23. þætti Auðvarpsins hittum við fyrir rektor Háskólans í Reykjavík, Ragnhildi Helgadóttur.Við ræðum Nýsköpun í háskólastarfi, erindi háskólanna í síbreytilegu samfélagi nútímans.  Hvernig við ýtum undir meiri og skarpari nýsköpun innan úr vísindastarfinu.Hvernig standa háskólarnir á Íslandi í alþjóðlegum samanburði og hvernig kennum við fólkinu okkar að það sé þroskandi að hnjóta, af því lærum við mest!En við byrjum að sjálfsögðu á hundunum okkar og hversu vel þeir eru uppaldir!Góða skemmtunwww.audna.is - www.edih.is

Nýsköpun, vísindin og við - Ragnhildur HelgadóttirHlustað

06. des 2022