Fyrsta íslenska Bachelor podcastið, VÚHÚ! Hér ræðir Vigdís Diljá allt Bachelor tengt; slúðrið, getgáturnar, keppendurna í þáttunum og að sjálfsögðu hvern og einn þátt líka. Hoppaðu á Bachelorlestina!
Kvikmyndahlaðvarp þar sem æskuvinirnir Atli Steinn og Atli Þór rannsaka sígilda eða splunkunýja kvikmynd og skoða hana frá öllum mögulegum vinklum. Afhverju var myndin gerð á þessum tímapunkti? Hvernig gekk á bakvið tjöldin? Hvernig voru viðtökurnar? Videoleigan mun svara öllu …
Poppsálin er poppmenningarlegt hlaðvarp með sálfræðilegu ívafi. Fjallað er um ýmis sálfræðileg málefni sem tengjast poppmenningu sem og áhugaverðar rannsóknir og pælingar innan sálfræðinnar.
Lilja Gísla & Jóna María fylgja þér í gegnum nýjustu Bachelor seríuna með vikulegri samantekt ásamt því að fara yfir það helsta sem gengur á í Bachelor heiminum.
Helga og Sunna ræða á léttum nótum um Bachelor. Ræða hvern þátt fyrir sig og nýjasta slúðrið í Bachelor-heiminum Einnig ræða þær aðra raunveruleikaþætti eins og Love Island. Hlaðvarpsþáttur um ástina, gleðina og lífið.