Bakherbergið er nýtt hlaðvarp um stjórnmál. Þórhallur Gunnarsson og Andrés Jónsson hleypa ljósi inn í bakherbergi landsins, fjalla um það sem gerist að tjaldabaki og setja umfjöllun fjölmiðla í samhengi - allt með aðstoð góðra gesta.
#27 Sigurvegarar og taparar ársins
29. des 2024
#26 Ný ríkisstjórn, næstu skref Sjalla og borgarstjóra
21. des 2024
#25 Ráðherraskipunin og allt hitt hjá Valkyrjunum
18. des 2024
#24 "Gleðileg jól! Hér er ríkisstjórn."
12. des 2024
#23 Mynda "Valkyrjustjórn" með leikkerfinu 4-4-2
02. des 2024
#22 Aukaþáttur á kjördegi: Úrslitastundin er runnin upp
Fílalag er hlaðvarp um tónlist. Á hverjum föstudegi senda þeir Snorri Helgason og Bergur Ebbi frá sér nýjan þátt þar sem dægurlag er tekið fyrir og fílað í ræmur. Í fíluninni felst að greina menningarleg fyrirbæri sem eru kynnt í …
www.patreon.com/skodanabraedur Skoðanabræður: „Eina hlaðvarp sem ég get hlustað á.“ – „Ég verð gáfaðri af því að hlusta á þetta.“ – „Lét mig hætta að vilja drepa mig.“ – „Besta leiðin til að vita það sem skiptir máli.“ – „Ég verð …
Ákærð er átakanleg frásögn Kolbrúnar Önnu af atburðum sem áttu sér stað á heimili hennar um mitt sumar 2016. Kolbrún lýsir á einstakan hátt þeirri upplifun sinni að hafa verið ákærð saklaus fyrir það eitt að vera heima hjá sér …