VG og XD sammála í 0 af 60 málum - eru þetta flokkarnir lengst frá hvor öðrum í íslenskum stjórnmálum?
Gestir þáttarins voru Róbert Farestveit og Björn Brynjúlfur Björnsson.
Rætt var um efnahagsmál, verkföll, skólakerfið, heilbrigðiskerfið og lærdóminn af ríkisstjórn sem spannaði öfganna á milli en VG og XD voru ekki sammála um eina einustu aðgerð sem spurt var um í Áttavita Viðskiptaráðs fyrir þessar kosningar.
Samstarfsaðilar Bakherbergisins:
🚗 Hyundai á Íslandi
👷🏻♀️Sjóvá
🍺Bruggsmiðjan Kaldi
🏢 Eignaumsjón
🎧 Storytel - story.tel/bakherbergid
——
📋 Prósent
Stef: Gold On The Ceiling - The Black Keyes
Tenglar á hluti sem komu til umræðu í þættinum:
https://www.storytel.com/is/books/peningarnir-sigra-heiminn-302683