Bakherbergið

Bakherbergið

Aukaþáttur á kjördegi: Úrslitastundin er runnin upp Við settumst niður rétt fyrir hádegi og tókum upp aukaþátt til að fara yfir síðustu kannanir og spár, möguleg óvænt ríkisstjórnarmynstur, hvernig þreifingar eru í gangi núna og verða næstu daga, hvað þurfi til að fyrstu tölum verði fagnað á kosningavökum og hvaða bakherbergjum og grænu herbergjum við verðum sjálfir í í kvöld. Samstarfsaðilar þáttarins: 🚗 Hyundai á Íslandi 🚛 Klettur - sala og þjónusta 👷🏻‍♀️Sjóvá 🍺Bruggsmiðjan Kaldi 🏢 Eignaumsjón 🎧 Storytel - story.tel/bakherbergid 💼 Gott fólk —— 📋 Prósent Stef: Gold On The Ceiling - The Black Keyes Tenglar á hluti sem komu til umræðu í þættinum: https://aapor.org/wp-content/uploads/2022/12/Herding-508.pdf

#22 Aukaþáttur á kjördegi: Úrslitastundin er runnin uppHlustað

30. nóv 2024