Bara bækur

Bara bækur

Í dag; hvalir með augum ljóðskáldsins, margradda skáldsögur Hernan Diaz og bókabúðatúrismi. Viðmælendur: Karólína Rós Ólafsdóttir og Einar Kári Jóhannsson. Umsjón: Jóhannes Ólafsson

Bókabúðatúrismi, Pulitzer, Hernan Diaz og Úr hvalnumHlustað

10. maí 2025