Einu sinni voru tveir bræður, Jakob og Vilhelm...
Grimmsævintýri er stórmerkileg og dularfull. Hvaðan koma þau? Hvað eru þau gömul? Af hverju erum við enn að lesa þetta? Og af hverju ættu nútímabörn að þekkja helstu hlutverk lénsskipulags Evrópu á miðöldum?
Viðmælendur: Aðalheiður Guðmundsdóttir, Romina Werth, Birta Björnsdóttir og Ingibjörg Fríða Helgadóttir.
Umsjón: Jóhannes Ólafsson.