Betkastið

Betkastið

Betkastið er fyrir alla þá sem finnst gaman að spá í spilin um úrslit íþrótta eða annarra viðburða sem eru til umræðu í samfélaginu hverju sinni. Hlaðvarpið svalar forvitni þeirra sem vilja vita hvernig möguleg úrslit gætu litið út óháð því hvort fólk stundi veðmál eða ekki. Í hlaðvarpinu er rætt við sérfræðinga í hverju fagi fyrir sig á léttu nótunum. Lögð er áhersla á að hver skoðun og spá hefur rétt á sér og er tilgangurinn að skapa umræður og vekja fólk til gagnrýnnar hugsunar. Betkastið styður ábyrga spilahegðun!

  • RSS

Upphitun LengjudeildarinnarHlustað

28. apr 2025

Upphitun Bestu kvennaHlustað

21. apr 2025

Masters x Seinni NíuHlustað

15. apr 2025

Upphitun fyrir bestu & Champa quarter finals!Hlustað

05. apr 2025

Úrslitakeppni KörfuboltansHlustað

28. mar 2025

Úrslitakeppni HandboltansHlustað

24. mar 2025

Fimmta lotan x Gunnar NelsonHlustað

16. mar 2025

Stuðlaðu þetta x Curly FMHlustað

09. mar 2025