Betkastið

Betkastið

Jón Júlíus Karlsson úr Seinni Níu mætti í settið og var með uppgjör um Masters í golfi! -        Hvernig bettar maður á golf? -        Frammistaða keppenda -        Myndarlegustu kylfingarnir? -        Er Ryder Cup veðmálaveisla? -        Spurningakeppni -        Spurningar frá fans -        Tippleikur Champions league

Masters x Seinni NíuHlustað

15. apr 2025