Bílar, fólk og ferðir

Bílar, fólk og ferðir

Rally Palli mun fá góða gesti í heimsókn til að spjalla um alls konar ferðir fólks á bílum, bæði ferðir í óbyggðum, erlendis, áætlanaferðum vöruflutningabílstjóra og hópferðamanna fyrr á tímum. Fyrst og fremst er hlaðvarp þetta sett upp til að heiðra minningu frumkvöðlana og ekki síst til að minna okkur á notagildi bílsins.

  • RSS

#44 - Ari ArnórssonHlustað

23. feb 2025

#43 - Þorgrímur St Árnason - "Toggi Keflavík" Ö-250Hlustað

09. feb 2025

#42 - Thorsteinn Hjaltason - DossiHlustað

01. feb 2025

#41 - Jóhannes ÁrnasonHlustað

22. apr 2024

#40 - Harald TeitssonHlustað

20. apr 2024

#39 - Einar IndriðasonHlustað

04. apr 2024

#38 - Hilmar JacobsenHlustað

31. mar 2024

#37 - Hallgrímur LárussonHlustað

18. feb 2024