Bíóblaður

Bíóblaður

Leikarinn Hallvarður Jes Gíslason lærði leiklist í Englandi og býr þessa dagana í London. Hann hefur einnig gert sína fyrstu stuttmynd, The Roots of You, sem hefur fengið frábærar viðtökur. Hallvarður er grjótharður Harry Potter aðdáandi og hann kíkti til Hafsteins til að ræða þessa merkilegu seríu. Í þessum seinna hluta ræða strákarnir fimmtu, sjöttu, sjöundu og áttundu Harry Potter myndina. 00:00 - Intro 00:14 - Round 2! 00:56 - Harry Potter and the Order of the Phoenix 49:24 - Harry Potter and the Half-Blood Prince 1:09:50 - Harry Potter and the Deathly Hallows 1:45:43 - Fantastic Beasts

#303 Harry Potter: Part II með Jes GislasonHlustað

10. des 2024