Bíóblaður

Bíóblaður

Kvikmyndaáhugamaðurinn Adam Sebastian Ástmundsson er mikill John Wick aðdáandi og kíkti hann til Hafsteins til að ræða fyrstu þrjár John Wick myndirnar. Í þættinum ræða þeir meðal annars hver er þeirra uppáhalds mynd, hvernig Wick er kominn inn í pop-culture-ið, hvort John Wick sé besti leigumorðingi kvikmyndasögunnar, hversu geðveikt hnífaatriðið er í þriðju myndinni, hversu flottur Common var sem Cassian, John Wick: Chapter 4 pælingar og margt, margt fleira.00:00 - Intro01:07 - Af hverju vildi Adam tala um John Wick?08:42 - John Wick1:01:04 - John Wick: Chapter 21:37:59 - John Wick: Chapter 32:18:05 - John Wick: Chapter 4 pælingar

#316 John Wick: Chapters 1-3 með Adam SebastianHlustað

04. jún 2025