Kvikmyndagerðarmaðurinn Teitur Magnússon kíkti til Hafsteins til að ræða einn merkilegasta kvikmyndagerðarmann allra tíma, Stanley Kubrick.
Í þessum seinni hluta ræða strákarnir meðal annars myndirnar 2001: A Space Odyssey, A Clockwork Orange, Barry Lyndon, The Shining, Full Metal Jacket og Eyes Wide Shut. Strákarnir ræða einnig sínar uppáhalds Kubrick myndir, samsæriskenningar, hinn sérstaka Leon Vitali og margt, margt fleira.
00:00 - Intro
00:40 - Topp 5 Kubrick myndirnar
04:32 - 2001: A Space Odyssey 1968
43:57 - A Clockwork Orange 1971
1:12:34 - Barry Lyndon 1975 og Leon Vitali
1:43:17 - The Shining 1980 og samsæriskenningar
2:09:08 - Full Metal Jacket 1987
2:24:00 - Eyes Wide Shut 1999 og Tom Cruise