Leikarinn Hallvarður Jes Gíslason lærði leiklist í Englandi og býr þessa dagana í London. Hann hefur einnig gert sína fyrstu stuttmynd, The Roots of You, sem hefur fengið frábærar viðtökur.
Hallvarður er grjótharður Harry Potter aðdáandi og hann kíkti til Hafsteins til að ræða þessa merkilegu seríu. Í þessum fyrri hluta ræða strákarnir fyrstu fjórar Harry Potter myndirnar.
00:00 - Intro
00:15 - Lengi í bígerð
03:57 - Hversu stórt er Harry Potter í London?
10:31 - Harry Potter töfrasprotar
20:48 - Harry Potter serían er góð
30:27 - Harry Potter and the Philosopher’s Stone
1:20:26 - Harry Potter and the Chamber of Secrets
1:56:29 - Harry Potter and the Prisoner of Azkaban
2:22:36 - Harry Potter and the Goblet of Fire