Kvikmyndasérfræðingarnir Óli Bjarki og Máni Freyr kíktu til Hafsteins til að ræða eina stærstu kvikmyndapersónu allra tíma, Indiana Jones. Strákarnir fara yfir fyrstu fjórar Indiana Jones myndirnar og ræða meðal annars hversu magnaður Harrison Ford er fyrir framan myndavélina, hvort The Last Crusade sé betri en Raiders of the Lost Ark, hvort gamall Ford eigi eftir að virka í fimmtu myndinni, hvort Temple of Doom sé vanmetin og margt, margt fleira.00:00 - Intro00:15 - Af hverju gerðu þeir Indiana Jones?05:37 - Raiders of the Lost Ark53:23 - The Temple of Doom1:09:26 - Sögur um mýs1:16:02 - The Temple of Doom1:29:37 - The Last Crusade2:20:28 - The Kingdom of the Crystal Skull2:47:26 - Warner Bros og Ezra Miller2:49:41 - Indy og Tinni2:54:36 - Indiana Jones 5