Bókaklúbburinn

Bókaklúbburinn

Bókaklúbburinn er hlaðvarpsþáttaröð í umsjón Þóreyjar Maríu og Þorgerðar Erlu. Í þáttunum er sagt í stuttu máli frá allskonar barna og unglingabókum og rithöfundum þeirra. Vinkonurnar tvær þær Þórey og Þorgerður hafa mikinn áhuga á lestri, bókum og ýmsu í tengslum við það. Einnig finnst þeim ekkert skemmtilegra en að spjalla um bækur og að geta rökrætt skoðanir sínar og hlusta á annarra skoðanir. Þær taka vel á móti öllum spurningum, hugmyndum og skoðunum hlustenda. Skemmtið ykkur vel við hlustunina!

  • RSS

20. JÓLAÞÁTTUR!!Hlustað

19. des 2021

19. DagbækurHlustað

12. des 2021

18. Íslenskar þjóðsögurHlustað

28. nóv 2021

17. Dularfullar bækur og handritHlustað

20. nóv 2021

16. Bókaumræða um Nikký bækurnarHlustað

15. nóv 2021

15. Bækur sem hafa verið BANNAÐAR!Hlustað

07. nóv 2021

14. ÆvintýriHlustað

29. okt 2021

13. Sturlaðar staðreyndir!Hlustað

22. okt 2021